Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja vinnur nú að því að ráða niðurlögum elds sem varð vart í eggjabúi Nesbú á ...
Flokkur fólksins hefur mesta fylgið í Suðurkjördæmi samkvæmt nýrri könnun Gallup sem RÚV greindi frá fyrr í dag. Í gögnum, ...
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn 17. nóvember og verður komið saman af því tilefni ...
„Við erum brött í Miðflokknum og stefnum að því að ná Ólafi okkar Ísleifssyni inn,“ sagði Karl Gauti Hjaltason, oddviti ...
Í tilefni af árlegu landsátaki Lionshreyfingarinnar í vitundarvakningu um sykursýki bjóða Lionsklúbbar á Suðurnesjum upp á ...
Víkurfréttir eru komnar út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og ...
Jarðskjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni er áfram fremur lítil. Nokkrir skjálftar hafa mælst á hverjum degi, flestir ...
„Öruggt húsnæði, innviðir og atvinna skipta máli í Grindavík og á Íslandi, en án mennsku, samheldins samfélags, trúar á framtíðina og getu til að takast á við hana er það allt innantómt. Það skiptir s ...
Í tilefni 30 ára afmælis Reykjanesbæjar hefur Hermann Valsson unnið að því að koma bókum um sögu Keflavíkur og Njarðvíkur í stafrænt form. Efni bókanna nær frá árunum 1766 til 1994 og inniheldur sögur ...
„Ég hef lengi brunnið fyrir þennan málaflokk, ég vil aðstoða þolendur ofbeldis,“ segir Inga Dóra Jónsdóttir, teymisstýra í ...
„Þetta hefur verið mjög gefandi, starfið er fjölbreytt og það er gaman að sjá hversu áhugasöm börnin eru að komast inn í ...
„Börnin að borðinu“ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands fyrir verk ársins 2024. Verkefnið var unnið af aðilum í Reykjanesbæ og ...