Breska sjónvarpskonan Narinder Kaur sætir nú harðri gagnrýni eftir að hafa varpað fram spurningu á samfélagsmiðlinum X um ...
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir manni fyrr í dag. Hann hefur nú verið fundinn. Eftirlýsingin hefur því verið ...
Bréf sem nokkrir foreldrar, forráðamenn og aðstandendur við Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) skrifuðu til Kennarasambands Íslands og menntamálaráðuneytisins hefur valdið mikilli ólgu í hópnum. Einkum ...
Samtök atvinnudómara á Englandi eru byrjuð að skoða framferði David Coote en myndband af honum sem lak út í dag vekur mikla athygli. Hefur hann verið settur í bann á meðan málið er til rannsóknar. Þar ...
Landsdómararáðstefna fór fram í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli um liðna helgi þar sem þátt tóku um 70 manns – dómarar og eftirlitsmenn. Á ári hverju eru haldnar að jafnaði þrjár slíkar ráðstefnur ...
Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, gerði meinleg mistök í pistli sem birtist á vefsíðu fjölmiðilsins á sunnudaginn. Um ...
Íbúi í Vallahverfinu segir fyrirtækið Carbfix gaslýsa almenning hvað varðar hina fyrirhuguðu niðurdælingarstöð Coda Terminal.
Ruben Amorim er mættur til Manchester. Flugvöllurinn í Manchester greinir frá þessu í skemmtilegri færslu. „Einkaflugvél var að koma frá Portúgal, hver gæti þetta verið,“ segir í færslunni og tjákn ...
Frétt eftir blaðamenn Heimildarinnar, Aðalstein Kjartansson og Helga Seljan, sem byggist á leyniupptöku af syni Jóns ...
Í dag féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem eignarhaldsfélagið Sandeyri, sem er að stórum hluta í eigu Kleópötru ...
Maður hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa sunnudagskvöldið 19. mars 2023 beitt fangavörð á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík ofbeldi. Í ákæru héraðssaksóknara ...
David Coote dómari í ensku úrvalsdeildinni hefur komið sér í klípu eftir að myndband af honum lak í umferð. Þar er hann að ræða um Liverpool og segir meðal annars. „Jurgen Klopp er tussa,“ segir Coote ...