Þetta snýst allt um málamiðlanir.“ Þetta segir Inga Sæland, formaður Flokk fólksins, um hvaða flokka hún sér fyrir sér að mynda ríkisstjórn með. Inga og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður ...
Sigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, verður nýr oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Þá er staðfest að Ragnar Þór ...
Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, las í upphafi þingfundar í morgun þá athugasemd að Jakob Frímann Magnússon hafi nú yfirgefið Flokk fólksins. Jakob Frímann mun það sem eftir lifir þessa þings ...
Hann náði eftirtektarverðum árangri með 2. flokk félagsins og varð síðar aðstoðarmaður Péturs Péturssonar áður en hann tók við liði Gróttu fyrir síðasta tímabil þar sem hann hefur gert frábæra hluti.
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, verður oddviti Flokks fólksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosngingar. Hann tekur sæti Tómasar A. Tómassonar, sem er gjarnan kenndur við ...