Mikið annríki var hjá lögreglunni á Suðurlandi um helgina en að sögn lögreglu voru tæplega 150 mál skráð frá því á föstudag, ...
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur sent frá sér úrskurð sinn í máli manns sem var afar ósáttur við viðskipti sín við ónefndan fasteignasala. Sakaði maðurinn fasteignasalann um margvísleg brot og a ...
Einn dáðasti sjónvarpsmaður landsins Jón Ársæll Þórðarson hefur ekki mikið opnað sig um persónuleg mál þó hann sé frægur fyrir að fá viðmælendur sína til að vera einlæga og oft opinskáa í viðtölum sem ...
Þór Tulinius leikari segist hægt og rólega hafa lært að hann megi vera hamingjusamur þrátt fyrir að dóttir hans hafi lifað með slæmum fíknisjúkdómi í áraraðir. Þór, sem er nýjasti gesturinn í podcasti ...
Seint á síðustu öld var stjórnun og eftirlit með hreindýraveiðum afar takmarkað. Hluta veiðidýra var úthlutað til bænda á ...
Reykjavíkurkjördæmi suður og Norðvesturkjördæmi skarta hæsta hlutfalli frambjóðenda frá almenna markaðnum, eða um 30%.
Reykjavíkurborg spáir því að A-hluti borgarinnar verði rekinn með 531 milljóna afgangi í ár og 1,7 milljarða afgangi á næsta ári.
Þingmenn og embættismenn segja alþjóðastarf ekki nægilega samræmt störfum Alþingis. Ferðalög í þágu alþjóðastarfs séu álitnar ...